Hafa samband

Ráðgjöf /

Ef þú vilt gera könnun á innra-umhverfi, er fyrsta heimsókn ókeypis með þér, til að meta umfang verkefnisins og gefa þér verð á áframhaldandi vinnu.

Sala og uppsetning á búnaði
Við gerum nákvæma könnun og mælingar á innanhúss umhverfi til að tryggja rétta lausn eftir umfangi vandans. Þegar réttur búnaður hefur verið valin gerum við tilboð með uppsetningu og afhendingartíma.
þjónusta /
Þjónusta er einn af mikilvægustu þáttum til að viðhalda góðu lofthreinsitæki, þess vegna leggjum við áherslu á langtímasamninga við viðskiptavini okkar. Samningarnir felast í bæði viðhaldi, hreinsun og loftsíuskiptum. Þjónustusamningar tryggja betri endingu tækjanna, stöðugum loftgæðum og betri líðan starfsfólks. Einnig geta fyrirtæki sem eru með sína eigin þjónustudeild ,séð sjálf um þjónustuna. Hreint loft ehf. mun þá leggja fram fullnægjandi leiðbeiningar og ábyrgjast að eiga ávalt síur á lager.