TannlŠknastofur

Lofti­ Ý tannlŠknastofum er meira menga­ en fˇlki grunar : kvikasilfur, mßlmsvifryk, postulÝnsryk, leir-agnir, sˇtthreinsiefni og einli­a agnir. Einnig finnast bakterÝur og veirur sem berast um lofti­ frß andar- drŠtti sj˙klinga. Ůegar unni­ er me­ amalgam e­a amalgam fjarlŠgt, myndast miki­ magn af kvikasilfursgufum Ý loftinu.

 

Ëhß­ar vÝsindalegar rannsˇknir hafa sřnt beina tengingu ß milli svifryks og notkunar hŠttulegra kemÝskra efna Ý tannlŠkningum og atvinnusj˙kdˇma tannlŠkna ß bor­ vi­ lungna- og h˙­sj˙kdˇma. Ůessir sj˙kdˇmar geta veri­ krˇnÝskir, og koma oftast fram sem ofnŠmi e­a ˙tbrot ß h˙­ e­a sem r÷skun ß lungnastarfsemi. Írsmßtt ˇsřnilegt ryk og mengandi efni smj˙ga dj˙pt inn Ý lungnavefina og festist ■ar, ■etta hefur valdi­ alvarlegum og varanlegum ska­a. LoftrŠstun er ekki fullnŠgjandi lausn, heldur ■arf a­ vera til sta­ar lofthreinsun. Ůar kemur VisionAir Dental frß Plymovent me­ virkar lausnir sem stu­la umtalsvert a­ heilbrig­ara vinnuumhverfi.

 

Dental sÝa Hvernig virkar h˙n?
VisionAir Dental, hreinsar loftmengun Ý ■remur ßf÷ngum og tryggir hagkvŠmustu gildi andr˙msloftsins. ForsÝa og rafst÷­usÝa grÝpa stŠrstu agnirnar og ˙trřma smŠrra ryki og ÷llum tegundum ÷rvera me­ skilvirkum hŠtti e­a nŠstum 100% (99,997%).

 

KvikasilfursÝa dregur ekki a­eins ˙r styrk kvikasilfurs og annarra eiturefna ˙r andr˙mslofti, einnig ey­ir sÝan allri ˇ■Šgilegri lykt.

 
Framsřnir tannlŠknar bŠta oftast vi­ UV ljˇsab˙na­i (SterilAir), sem ey­ir ÷rverum eins og bakterÝum, veirum og sveppum.

 

Veldu lausn sem hentar ■Ýnu svŠ­i:

VisionAir Dental fyrir allt a­ 600m3 rřmi  

Grace Dental fyrir allt a­ 100m3 rřmi