Um okkur

Hreint loft ehf er fyrirtŠki sem var stofna­ ˙t ˙r LofttŠkni ehf. Kt.: 520794-2209 sem hefur veri­ starfrŠkt frß ßrinu 1994 og hefur starfsemi ■ess fÚlags veri­ innflutningur og sala ß electroniskum tŠkjum og hefur ßvallt bo­i­ upp ß gˇ­a v÷ru og gott ver­, auk ■ess a­ veita persˇnulega, ßbyrga og gˇ­a ■jˇnustu. ┴ ßrinu 2009 var tilgangi fÚlagsins breytt Ý innflutning og s÷lu ß tŠkjum til lofthreinsunar me­ fj÷lnota sÝum. Hreint loft ehf hefur yfirteki­ umbo­ fyrir Euromate Ý Hollandi, sem framlei­a řmsar ger­ir lofthreinsitŠkja sem byggja ß sÚrstakri fj÷lsÝutŠkni. Me­ ■eirri tŠkni getur ■˙ vali­ ■a­ kerfi sem hentar ■inni starfsemi best eftir hva­a lofttegundir ß a­ hreinsa. ═ bo­i eru sÚrlausnir fyrir stˇr-eldh˙s, i­na­arh˙snŠ­i, prentara og ljˇsprentunarrřmi, skrifstofur, tannlŠknastofur, bi­stofur, h˙snŠ­i sem greinst hafa me­ sveppasřkingu, reykherbergi ßsamt klefum fyrir tˇbaksreykingafˇlk. Hreint loft ehf mun bjˇ­a ■jˇnustu fyrir ■au tŠki sem vi­ seljum. Einnig bjˇ­um allrahanda fylgib˙na­ og rekstarv÷rur sem stu­la a­ hreinna lofti.

Hreint loft ehf
Krossmˇi 5 (202)
260 ReykjanesbŠr
Gsm: 892 8030

Netfang: info@hreintloft.is
VefsÝ­a: www.hreintloft.is
Kennitala: 600519-0340