Um okkur
Hreint loft ehf er fyrirtæki sem var stofnað út úr Lofttækni ehf. Kt.: 520794-2209 sem hefur verið starfrækt frá árinu 1994 og hefur starfsemi þess félags verið innflutningur og sala á electroniskum tækjum og hefur ávallt boðið upp á góða vöru og gott verð, auk þess að veita persónulega, ábyrga og góða þjónustu. Á árinu 2009 var tilgangi félagsins breytt í innflutning og sölu á tækjum til lofthreinsunar með fjölnota síum. Hreint loft ehf hefur yfirtekið umboð fyrir Euromate í Hollandi, sem framleiða ýmsar gerðir lofthreinsitækja sem byggja á sérstakri fjölsíutækni. Með þeirri tækni getur þú valið það kerfi sem hentar þinni starfsemi best eftir hvaða lofttegundir á að hreinsa. Í boði eru sérlausnir fyrir stór-eldhús, iðnaðarhúsnæði, prentara og ljósprentunarrými, skrifstofur, tannlæknastofur, biðstofur, húsnæði sem greinst hafa með sveppasýkingu, reykherbergi ásamt klefum fyrir tóbaksreykingafólk. Hreint loft ehf mun bjóða þjónustu fyrir þau tæki sem við seljum. Einnig bjóðum allrahanda fylgibúnað og rekstarvörur sem stuðla að hreinna lofti.
Hreint loft ehf
Krossmói 5 (202)
260 Reykjanesbær
Gsm: 892 8030
Netfang: info@hreintloft.is
Vefsíða: www.hreintloft.is
Kennitala: 600519-0340