Euromate

Innöndun heilsuspillandi og mengaðs loft, getur haft alvarlegar afleiðingar á heilsufar fólks. Aðeins hreint loft getur stuðlað að ánægjulegu og áhyggjulausu loftslagi innanhúss. Og það er nákvæmlega það sem Euromate stendur fyrir. Euromate þróar, framleiðir og selur lofthreinsikerfi fyrir fólk sem vill anda að sér hreinu og heilnæmu lofti.  Þeir hafa verið leiðandi á þessum sviðum til margra ára.

Tóbaksreykinga lausnir Smoke ‘n Go kerfið var þróað og framleitt sérstaklega til að bæta andrúmsloftið milli reykingafólks og þeirra sem ekki reykja. Með vörum á borð við Tóbaksreykingaklefa , reykingaborð, lyktarlausra öskubökka og fjölsíu lofthreinstækjum, gerir Smoke ‘n Go kerfin okkur kleift að bjóða lausnir sem henta öllum, hvort sem er stórum eða smáum fyrirtækjum eða stofnunum.

Hreint loft innanhúss fjölsíu lofthreinsitækin stuðla að heilbrigðu umhverfi fyrir alla starfshópa og hafa bætt loftgæði,  sýnt fram á betri afköst og framleiðni starfsfólks. Hið tæknivædda fjölsíukerfi nær að hreinsa allskyns mengun og eyturefni úr andrúmsloftinu.

Sérlausnir Ásamt þessu höfum við einnig boðið ýmsar sérlausnir sem snúa að lofthreinsun, t.d. stóreldhúsa, til að halda tölvu og tæknirýmum rykfríum.