Hlutverk
Okkar hlutverk er að skapa gæða loft í fyrirtækjum og stofnunum, til að efla hreysti og bæta heilsufar fólks. Ýmsar rannsóknir sýna að loftmengun innanhúss af völdum ýmissa tækja og illa loftræstra rýma, hefur komið fram í auknum veikindadögum vegna heilsubrests og atvinnusjúkdóma. Með betri loftgæðum, heilnæmara og hreinna lofti tekst að ná meiri ánægju og starfsgleði fram meðal fólks sem skilar sér í aukinni framlegð, færri veikindadögum og betri heilsu.
Einnig ætlum við að skapa hér nýtt umhverfi fyrir tóbaksreykingafólk,
umhverfi sem stuðlar að reykfresli,
reykfrelsi sem ekki truflar þá sem reykja ekki,
reykfrelsi sem stuðlar að betri ímynd fyrirtækja og stofnana,
reykfrelsi sem stuðlar að bættu samfélagi