Saga Euromate

1975. Stofnun Euromate B.V. framleiðsla á electrostatic síum fyrir heimilismarkaðinn. Fyrsta söluskrifstofa og verksmiðja opnuð í Heiloo í Hollandi (NL). 

1983. Þróun á nýrri byltingarkenndri útsogstækni fyrir rafsuðuiðnaðinn.

1989. Önnur kynslóð útsogstækja fyrir rafsuðuiðnaðinn.

1992. Flytja aðalst-ðvaranar til Alkmaar í Hollandi (NL).

1995. Kynna  strílhreint og vel heppnað lofthreinsitæki, Grace hannað fyrir smærri skrifstofur og fundarherbergi . Ný framleiðslulína fyrir lofthreinsun í eldhúsum og lyktarstjórnun.

1997. Setja á markaðinn þriðju kynslóð iðnaðar og rafsuðu útsogstæki “Pro Line”.

1999. Fyrirtækið styrkir stöðu sýna á markaðnum með sameingu Lucom, dreyfingaraðila Euromate í Benelux.

2001. VisionAir loft - hreinsitæki sett á markað : hlutu hönnunarverðlaun frá Iðntæknistofnun Hollands “Dutch Industrial Design”

2003. Nýjung : hófu sölu á færanlegum iðnaðar og rafsuðuútsogstækjum, PHV.

2005. Smoke ´n Go kemur  á markaðinn, nýjung sem útrýmir tóbaksreyk.

2005. Stofnun Clean Air Group BV, nýtt félag. Euromate er hluti af Clean Air Group.

2006. Clean Air Group sameinast Plymovent. Plymovent sérhæfir sig í tækniþróun og hönnun útsogs og síu tækja fyrir iðnaðinn.

2007. Lofthreynsitæki sérsniðin að þörfum ýmissa smáiðnaðar, skrifstofu, tannlækna verða stór hluti af framleiðslu Euromate.

2008. Tóbaksreykingaklefar hafa verið staðsettir á nokkrum flugvöllum víðsvegar um heiminn.

2009. Gerður umboðssamning við Lofttækni ehf um einkasölurétt á Íslandi á VisionAir og Smoke ´n Go lofthreinsibúnaðinum.