Iðnaður / lofthreinsun
Í atvinnu, lager og iðnaðarhúsnæðum er ekki síður þörf á að halda góðum loftgæðum, þar sem smáar og stórar rykagnir berast um loftið og setjast síðan á vélar tæki og búnað með slæmum afleiðingu. Óheilnæmt loftið eykur hættu á heilsubresti og auknum fjarverustundum starfsmanna. með tilheyrandi kostnaði
Euromate býður lausnir sem henta öllum fyrirtækjum hvort sem fjarlægja á ryk eða jafnvel rafsuðureyk eða uppgufun frá rokgjörnum efnum, allt eftir því hvaða tegund loftmengunar þú vilt hreinsa eða fjarlægja.
Láttu okkur ráðleggja um val á rétuum búnaði.
MYNDBAND