Borð og öskubakkar
Stílhrein tímalaus hönnun, lyktarfríir öskubakkar sem taka í sig nokkur hundruð stubba. Eldvarnarvottaðir og vantsvarðir, svo þeir eru nothæfir bæði innan og utanhúss. Fagmannlega uppsett tóbaksreykingarými ætti ekki að vera án Smoke'n Go öskubakkanna.
Útlit og ímynd fyrirtækisins geturðu bætt stórkostlega með öskubakka og ruslatunnu samsetningu, engir stubbar á stéttinni fyrir utan þitt fyrirtæki. Að auki er öskubakkinn lyktarfrír og möguleiki á upplýstu skilti sem segir að byggingin sé reyklaus.
Öskubakkarnir eru fáanlegir á vegg, borð eða boltaðir á stétt. Uppbyggðir úr þykku handslípuðu ryðfríu stáli.
Innbyrða nokkur hundruð sígarettustubba eru mjög sterkbyggðir og standast skemmdarverk.
Fáanlegir með 30L eldvarðri ruslatunnu , læsing til að koma í veg fyrir þjófnað og skemmdarverk.